Maður gleymir stundum að vera stoltur af sjálfum sér.
Það eru ekkert allir sem geta verið í fullu námi, fá fínar einkunnir, vinna fyrir 120-150 þúsundum á mánuði, búa að heiman, standa á eigin fótum og fá litla sem enga fjárhagsaðstoð frá foreldrum sínum.
Ég get það. Gleymi því bara allt of oft hvað það er frábært.
15/11/2008
Subscribe to:
Posts (Atom)