09/08/2008

Togakvold

Ja godir halsar. Er her uti a Rhodos med 184 odrum mr-ingum og thad er buid ad vera ogedslega gaman.

Eg er mega brunnin a rassinum og aftan a laerunum svo thad er vont ad sitja. Eg er lika brunnin a bringunni thannig eg tharf alltaf ad vera i bol.

Thad er sjukt fallegt herna en lika vidbjodslega heitt.

I gaer var togakvoldid og eg hef sjaldan skemmt mer svona vel um aevina. Allir voru svo brunir og saetir i hvitu lokunum. Godur matur og fritt a barinn allt kvoldid i bodi 5.bekkjarads. Sumir endudu skinny dippin', adrir i feitum sleik en ein neyddist til ad labba nakin heim ...

Eini svarti bletturinn a kvoldinu var sa ad toskunni hennar hillu var stolid. 'I thvi var myndavelin min, myndavelin hennar, siminn hennar og veski med ollum kortum og peningum. Mer er eiginlega drullusama um myndavelina. Eg fae hana baetta. En eg fae ekki minniskortid aftur, og a thvi voru allar myndirnar sem eg var buin ad taka i ferdinni. Allar minningarnar horfnar! Og thad voru eiginlega engir ad taka myndir a togakvoldinu nema eg og hilla, thannig thetta er ekki bara fult fyrir okkur, heldur allan arganginn ....

Eg er soldid ohress i augnablikinu utaf thessu rugli. Buin ad vera ad vesenast i thvi sidan eg vaknadi ad reyna ad finna myndavelina. Var uppa logreglustodinni i dag, og thad var upplifun i lagi ...

,, Johanna, er haegt ad vera med klamidyu i halsinum, thvi eg held eg se med thad." - Ein onefnd og vel thunn eftir atburdarikt kvold ...

No comments: